Fjármálaþjónustan -

Leiðin til velgengni

Námskeið


Þjónusta

Draumar og drekar

Ráðgjafaskóli ltv.is

.

Ég vil þakka þér Garðar fyrir frábært námskeið.
Ég hef farið á mörg sjálfstyrkingar námskeið en þetta námskeið hefur hjálpað mér hvað mest. Ég var lengi föst í hræðslunni og trúði því virkilega að staðan mín gæti aldrei orðið betri. Þú hjálpaðir mér að fá sjálfstraust til að greiða úr mínum málum og standa með sjálfri mér. Þar af leiðandi hefur andlega hliðin mín blómstrað síðan. Það er ótrúlegt hvað tilfinningar og fjármál haldast í hendur. Öll ráðin, hvatningin, hugsunarhátturinn og hjálpin er mér ómetanleg. Þetta námskeið opnaði augun mín og mér finnst ég mörgum skrefum nær að eignast það líf sem ég þrái.

Kær kveðja

Rakel Dögg